Markmið Hundafjörs er að vera með einkatíma og námskeið fyrir hunda á öllum aldri og eigendur þeirra þar sem unnið verður með grundvallar atriði í hvolpauppeldi, umhverfisþjálfun og grunnhlýðini.
Námskeiðin munu byrja í haust en einkatímar eru í boði frá og með ágúst. Nánari skipulag á námskeiðunum verður birt á næstu vikum.
Yorumlar