Í tilefni að fyrsta sunnudegi í aðventu bjó ég til umhverfisþjálfunarbingó fyrir hunda.
Það er alltaf gaman að eyða tíma með fjölskyldunni en studum geymum við okkur í amstri dagsins. Á þessum furðulegu tímum er mikilvægt að við gefum okkur tíma til þess að gera skemmtilega hluti með fjölskyldunni (hundur er alltaf hluti af fjölskyldunni) og þar sem við erum flest að spara okku mikinn tíma með því að kaupa jólagjafirnar í netverslunum ættum við að geta eytt aðventunni í það að njóta samveru með fjölskyldunni.
Umhverfisþjálfunar bingóið er skemmtilegt fyrir alla í fjölskyldunni og skilur eftir sig góðar mynningar og hjálpar hundinum okkar að læra að vera hluti af umhverfinu þannig að honum líði vel. Allir geta tekið þátt, ekki bara hundurinn.
Gleðilega aðventu!
Comments