top of page
Hvolpakrútt
Time is TBD
|Selfoss
Hvolpakrútt eru tímar fyrir hvolpa á aldrinum 12-16 vikna þar sem lögð er áhersla á að styrkja samband á milli hvolps og eiganda í bland við umhverfisþjálfun, jákvæða upplifun og grunnatriði í hvolpauppeldi. Um er að ræða einn bóklegan tíma og fjóra verklega sem eru kenndir einu sinni í viku.
bottom of page